17.10.2010 21:30
Komnar myndir í albúm
Er að setja inn myndir í myndaalbúm svo endilega kíkið við þar og sjáið hvað er í boði.
Og svo auðvita að hafa samband, í gegnum tölvupóst: hildur@hilnar.com, ef einhverjar spurning vakna varðandi kaup, liti eða mynstur.
Ekki er um tæmandi úrval að ræða og mun ég bæta við jafnóðum og bætist í safnið. Einnig er um mun fleiri liti að ræða.
Ég legg mikið uppúr því að hárskrautið sé á viðráðanlegu verði og sendi ekkert frá mér sem ég myndi ekki að stelpan mín myndi ganga með.
Og svo auðvita að hafa samband, í gegnum tölvupóst: hildur@hilnar.com, ef einhverjar spurning vakna varðandi kaup, liti eða mynstur.
Skrifað af fineri
06.10.2010 13:57
Opnar fljótlega
Vefverslun með íslensku hárskrauti fyrir dömur á öllum aldri opnar hér innan skamms.
- 1
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 81
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 34377
Samtals gestir: 10522
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 20:30:32